Samgönguminjasafnið í Stóragerði - Réttir Food Festival 2019

Samgönguminjasafnið í Stóragerði

Bílakaffi

Samgönguminjasafnið í Stóragerði hefur síðan 2015 boðið upp á kaffihlaðborð í anda gamla tímans og hafa þau farið stækkandi með hverju árinu sem líður.
Markmiðið okkar er að halda Bílakaffi, eins og við köllum hlaðborðin, einu sinni í mánuði á meðan formleg opnun safnsins er á sumrin.
Við bjóðum gestum þessarar hátíðar upp á brot af því besta af þeim veitingum sem Samgönguminjasafnið er þekkt fyrir sem eru brauðtertur, hnallþórur, vöfflur og með þessu er að sjálfsögðu heitt súkkulaði, þetta gerist bara ekki betra.

Verið velkomin!

Laugardaginn, 17. Ágúst, 2019
14:00 - 17:00
2.000 kr
Frítt fyrir 12 ára og yngriHægt er að bóka með því að smella hér eða senda tölvupóst á
[email protected]