Skrúðvangur - Réttir Food Festival 2019

Skrúðvangur

Opið Hús

Opið hús í Skrúðvangi þar sem Kristín og Þorvaldur rækta jarðaber, grænmeti og fleira.
Þau munu taka á móti gestum sínum laugardaginn 24. ágúst.
Þar verður hægt að kaupa framleiðslu þeirra.
Í Skrúðvangi er einnig að finna Vatnsnes Yarn, handlitað garn sem Kristín litar.
Í tilefni dagsins verða þau með til sölu heitar vöfflur með rjóma og jarðaberjum sem eru ræktuð á staðnum.

Komið og kynnið ykkur framleiðslu í heimabyggð

Laugardaginn, 24. Ágúst, 2019
10:00 - 16:00
FríttHægt er að panta með því að smella hér eða senda tölvupóst á
[email protected]