Ömmukaffi - Réttir Food Festival 2019

Ömmukaffi

Eþíópískt kvöld

Eþíópískt kvöld á Ömmukaffi, við munum bjóða upp á gott úrval eþíópískra rétta við allra hæfi.
Allan matinn gerum við frá grunni og notast er við fjölda afurða sem sendar eru beint frá heimalandinu.
Þar má nefna kryddtegundirnar berberi, lífrænt túrmerik og eþíópískan chilipipar.
Matur verður borinn fram af eþíópískum sið, með stórum pönnukökum (Injera) sem gestir nota til þess að borða með.
Að máltíð lokinni býðst gestum að njóta eþíópísk kaffi athöfn.

Föstudaginn, 16. Ágúst, 2019
19:00
Lengd: u.þ.b. 3 klst
4.500 kr