Matarkista Skagafjarðar - Réttir Food Festival 2019

Matarkista Skagafjarðar

Matarmarkaður

Matarkista Skagafjarðar mun vera með sölusvæði í reiðhöllinni á Svaðastöðum á Sveitasælunni
Þar munu framleiðendur í Skagafirði bjóða upp á sína vöru. Margt verður á boðstólnum og áhugaverðar nýjungar.
Hægt verður að koma og smakka og versla, það sem í boði verður er, lambakjöt, geitakjöt, ærkjöt, folald og fiskur. Mikil gróska er orðin í grænmetisrækt í firðinum og verða kartöflur, gulrætur, salat og kryddjurtir í boði.
Margir framleiðendur eru með stórar vörulínur og er þessi upptalning ekki tæmandi og hvetjum við þig til að mæta og hitta smáframleiðendur á svæðinu.

Velkomin á SveitaSælu Landbúnaðarsýningu og Bændahátíð á Svaðastöðum!

Laugardaginn, 17. Ágúst, 2019
10:00 - 17:00
FríttHægt er að bóka með því að smella hér eða senda tölvupóst á
[email protected]