Lýtingsstaðir - Réttir Food Festival 2019

Lýtingsstaðir

Íslenski hesturinn og arfleið

Heimilisfólkið á hrossaræktunarbúinu Lýtingsstöðum býður þér að smakka ljúffengt hrossa og folalda kjöt, borið fram með fersku salati og heimabökuðu brauði.
Neysla hrossakjöts hefur verið umdeild um aldirnar en hefur orðið vinsælli á síðustu áratugum. Gefið okkur séns á að sannfæra þig um að hrossakjöt er hágæða matur.

Áður en við njótum matarins heimsækjum við torfhesthúsið okkar, sem er byggt af hefðbundnum stíl eins og gert var áður. Við munum kanna og læra hvernig saga fólks og hesta var nátengd.

Miðvikudaginn, 21. Ágúst, 2019
18:00
Lengd: u.þ.b 2 klst.
3.500 krHægt er að bóka með því að smella hér eða senda tölvupóst á
[email protected]