Hótel Laugarbakki - Réttir Food Festival 2019

Hótel Laugarbakki

Matur & Menning

Matur og menning á Laugarbakka í Miðfirði Sunnudaginn, 18. ágúst frá 12:00 - 16:00
Hótel Laugarbakki, Restaurant Bakki, Skrúðvangur Gróðurhús, Langafit Handverkshús og fleiri Miðfirðingar gera sér glaðann dag á lóð Hótels Laugarbakka.
Settar verða upp kynningar og matarstöðvar í garðinum.
Seld verður sjávarréttasúpa frá Restaurant Bakka, Jarðaberjaeftirréttur frá Skrúðvangi Gróðurhúsum.
Kynningar á handverki úr Miðfirði, Lifandi tónlist og söngur, Harmonikkutónar og kór, verður í gangi yfir miðjann daginn, ekkert kostar inn.
Frítt inn, veitingar seldar á staðnum

Sunnudaginn, 18. Ágúst, 2019
12:00 - 16:00
FríttHægt er að bóka með því að smella hér eða senda tölvupóst á
[email protected]