Kvenfélag Hólahrepps - Réttir Food Festival 2019

Kvenfélag Hólahrepps

Súpukvöld

Kvenfélag Hólahrepps var stofnað 1950 og hefur starfað óslitið síðan.
Í félaginu eru nú starfandi 24 konur og hefur félagið tekið að sér ýmis verkefni í þágu samfélagsins í gegnum tíðina.
Kvenfélag Hólahrepps ætlar að bjóða upp á súpukvöld í grunnskólanum fyrir alla þá er leggja vilja leið sína í Hjaltadalinn.

Þriðjudaginn, 20. Ágúst, 2019
18:00 - 21:00
1.500 krHægt er að bóka með því að smella hér eða senda tölvupóst á
[email protected]