Kiljan - Réttir Food Festival 2019

Kiljan

Pólskur Matur

Kiljan er staðsett í gamla bænum á Blönduósi rétt við opið haf og ósa árinnar Blöndu.
Á veitingastað Kiljunnar má finna margt gott og girnilegt að borða.
Ferskan fisk og kjöt ásamt léttari réttum.
Sérstaða þeirra er snilldar gott Svínasnitzel sem framreitt er upp á pólska vísu af Jolanta Tomaszewska, eiganda og kokki staðarins.
Notalegt er að fá sér bjór úti á palli staðarins og njóta útsýnisins þar sem við blasir Húnaflóinn og Strandafjöllin.

Laugardaginn, 17. Ágúst, 2019
Sunnudaginn, 18. Ágúst, 2019
16:00 - 22:00
Pólskt Snitzel: 2.000 kr
Pólsk Kjötsúpa: 500 kr
Stór bjór á krana: 700 krHægt er að bóka með því að smella hér eða senda tölvupóst á
[email protected]