Húsfreyjurnar - Réttir Food Festival 2019

Húsfreyjurnar

Pinnamatur

Húsfreyjurnar í Hamarsbúð er þekktar fyrir að bjóða upp á kræsingar úr svæðisbundnu hráefni sem fengin er úr matarkistu Vatnsness, upp úr sjó eða beint frá bónda.
Í áraraðir buðu Húsfreyjurnar upp á Fjöruhlaðborð um Jónsmessu og á Sviðamessu á hausti.

Húsfreyjurnar verða með sýnishorn af hefðbundnu hnossgæti í boði, sem vonandi kemur til með að endurvekja ljúfar minningar þeirra sem eldri eru en vekja forvitni þeirra yngri.

Fimmtudaginn, 22. Ágúst, 2019
11:00 - 17:00
2.000 krHægt er að bóka með því að smella hér eða senda tölvupóst á
[email protected]