Húnabúð - Réttir Food Festival 2019

Húnabúð

Þjóðlegt kaffiborð

Silla mun taka á móti gestum sínum og bjóða upp á allra vinsælustu íslensku hnallþórurnar, ostakökur og brauðrétti frá upphafi opnunar kaffihornsins í Húnabúð.
Húnabúð er huggulegt kaffihús í hjarta Blönduósar þar sem einnig er hægt að fá blóm og gjafavörur.
Silla hvetur alla til að koma og njóta sunnudagskaffi í Húnabúð.

Sunnudaginn, 25. Ágúst, 2019
14:00-18:00
2.000 kr
1.000 kr fyrir 12 ára og yngriHægt er að panta með því að smella hér eða senda tölvupóst á
[email protected]