Hólahátíð - Réttir Food Festival 2019

Hólahátíð

Matur úr Héraði

Hólahátíð verður haldin dagana 17.-18. ágúst.
Mikil og fjölbreytt dagskrá er þessa daga á Hólum og hægt að sjá dagskránna hér
Í tilefni af Hólahátíð býður veitingastaðurinn Undir Byrðunni uppá skagfirskar grillaðar lambasneiðar með rababaraívafi og grilluðu grænmeti ásamt rababaragraut með rjóma í eftirrétt.

Allir hjartanlega velkomnir á Hólahátíð!.

Laugardaginn, 17. Ágúst, 2019
18:00 - 21:00
4.400 krHægt er að bóka með því að smella hér eða senda tölvupóst á
[email protected]