Hofsstaðir - Réttir Food Festival 2019

Hofsstaðir

Kartöfluupptaka

Kartöflubændurnir Guðný og Sóla bjóða fólki að koma og taka upp kartöflur. Þau rækta Gullauga sem eru þekktar undir merkinu Obb Bobb.
Þú mætir á staðinn tekur upp eins mikið að kartöflum og þú vilt. Gott er að hafa með sér ílát til að setja kartöflurnar í.
Greitt er fyrir hvert kg sem tekið er upp 190 kr

Verið velkomin í sveitina til að taka upp þínar eigin kartöflur

Laugardaginn, 24. Ágúst, 2019
13:00 - 15:00
190 kr á kílóið af kartöflumHægt er að panta með því að smella hér eða senda tölvupóst á
[email protected]