Hard Wok - Réttir Food Festival 2019

Hard Wok

Japanskt hádegisverðahlaðborð

Japanskt hádegisverðahlaðborð á Wok.

Að sjálfsögðu verður þar okkar margrómaða SUSHI, Saki staup fylgir fyrir þá sem koma á tveim jafnfljótum eða eru svo lánsamir að hafa einkabílstjóra.
Hard Wok er fjölskyldustaður á Sauðárkróki þar sem hægt er að fá asískan, mexikóskan og ítalskan mat. Þannig allir finna eitthvað við sitt hæfi.

Panta verður fyrir 18. Ágúst

Fimmtudaginn, 22. Ágúst, 2019
12:00 - 14:00
3.970 krHægt er að panta með því að smella hér eða senda tölvupóst á
[email protected]