Grettis Kaffi - Réttir Food Festival 2019

Grettis Kaffi

Kjötsúpa og Grettislaug

Við viljum bjóða gestum að koma til okkar fimmtudaginn 22 ágúst.
Milli kl 14 og 20 verðum við með tilboð á íslenskri kjötsúpu og aðgangi að laugunum.
Reykir eru við endann á Reykjastrandavegi í Skagafirði. Þar höfum við tjaldsvæði, gistiheimili, kaffihús og tvær nátturulegar laugar.

Okkur hlakkar til að taka á móti ykkur.

Fimmtudaginn, 22. Ágúst, 2019
14:00 - 20:00
1.500 krHægt er að bóka með því að smella hér eða senda tölvupóst á
[email protected]