Dæli - Réttir Food Festival 2019

Dæli

Matur & Mót

Dælismótið hefur verið haldið síðan 2015.
Skemmtilegt hestamót með góðum mat.
Byrjað er á keppni klukkan 18:00, strax og keppni er lokið mun matur hefjast kl. 19.30.
Í ár mun Davíð Stefan Hanssen matreiðslumaður sjá um hlaðborðið eins og honum er einum lagið.

Hlökkum til að sjá sem flesta!

Föstudaginn, 23. Ágúst, 2019
18:00
3.500 krHægt er að bóka með því að smella hér eða senda tölvupóst á
[email protected]