Undir Byrðunni - Réttir Food Festival 2019

Undir Byrðunni

Kvöldverður

Veitingastaðurinn Undir Byrðunni býður uppá bleikju- og rabarbarahlaðborð sunnudaginn 25. ágúst. Hólableikja matreidd á ýmsa vegu og eftirréttir úr rabarbara.
Hlaðborðið verður opið frá klukkan 18.00 til 21.00

Sunnudaginn, 25. ágúst, 2019
18:00 - 21:00
4.200 krHægt er að panta með því að smella hér eða senda tölvupóst á
[email protected]