Bjórsetur Íslands - Réttir Food Festival 2019

Bjórsetur Íslands

BjórdósaBeikonBorgarar á Bjórsetri Íslands á Hólum

Bjórsetur Íslands ætlar að kveikja á grillinu og grilla BjórdósaBeikonBorgara Fimmtudaginn, 22. Ágúst á milli 17 og 19.
Bjórsetur Íslands er áhugmál nokkurra starfsmanna Háskólans á Hólum, sem reka barinn og brugghúsið sér til gamans. Opnað er eftir geðþóttaákvörðunum, nema á föstudagskvöldum. Þá er líklegra en hitt að dyrnar opnist fyrir gesti og gangandi.

Fimmtudaginn, 22. Ágúst, 2019
17:00 - 19:00
2.000 kr

Fullbókað