Berg Bistro - Réttir Food Festival 2019

Berg Bistro

Gamla pósthúsið fær nýtt hlutverk

Veitingahúsið Berg Bistro á Hofsósi
Húsnæði gamla pósthússins á Hofsósi, hefur fengið nýtt hlutverk en þar tók nýr veitingastaður til starfa síðustu helgina í júní.
Staðurinn ber nafnið Berg Bistro og er það skírskotun í stuðlabergið sem fjaran á Hofsósi er þekkt fyrir.
Stórbrotið útsýni yfir fjörðinn af pallinum þar sem notalegt er að neyta og njóta.
kynning á íslenskri, reyktri nautatungu í smurbrauðsbúning og Pilsner

Fimmtudaginn, 22. Ágúst, 2019
14:00 - 17:00
1.990 krHægt er að bóka með því að smella hér eða senda tölvupóst á
[email protected]