Áskaffi - Réttir Food Festival 2019

Áskaffi

Kaffihlaðborð

Áskaffi er í fallegu gömlu húsi sem fangar stemmingu liðina tíma.Gestum gefst tækifæri til að bragða á og njóta veitinga að hætti ömmu og mömmu.

Áskaffi heldur í hefðirnar og býður upp á ekta heitt súkkulaði og kökuhlaðborð að hætti ömmu.
Upplifðu gamla tíma í hjarta Skagafjarðar.

Sunnudaginn, 18. Ágúst, 2019
14:00-17:00
3.500 kr

Hægt er að bóka með því að smella hér eða senda tölvupóst á
[email protected]