Stóra Ásgeirsá - Réttir Food Festival 2019

Stóra Ásgeirsá

Kjötsúpa, bar og lifandi tónlist

Magnús bóndi á Stóru Ásgeirsá mun taka á móti gestum í mjólkurhúsinu og bjóða upp á kjötsúpu og opin bar.
Á Stóru Ásgeirsá er hrossabú og ferðaþjónusta og gefst gestum tækifæri á að fara í reiðtúr, skoða fallega náttúru og fara í heita pottinn þar sem bæjarfossinn skartar sínu fegursta.
Bóndinn mun svo taka lagið fyrir gesti og gangandi.

Laugardaginn, 24. Ágúst, 2019
14:00 - 22:00
2.000 krHægt er að panta með því að smella hér eða senda tölvupóst á
[email protected]