Réttir Food Festival, 16. - 25. Ágúst, 2019 á Norðurlandi vestra


Réttir Food Festival er haldið í fyrsta skipti á Norðurlandi vestra dagana 16. – 25. ágúst.
Veitingahúsaeigendur og framleiðendur standa að þessari flottu matarhátíð.

Þeir ætla að bjóða gestum sínum upp á skemmtilega upplifun og fræðslu um mat og menningu á svæðinu. Það verða fjölmargar uppákomur þessa tíu daga, allt frá Laugarbakka í Miðfirði, út í Fljót í Skagafirði.

Vinsamlegast gangið frá bókun á viðburði hér á heimasíðunni

Fyrir frekari upplýsingar eða aðstoð er hægt að senda okkur tölvupóst á [email protected].

Við hlökkum til að taka á móti ykkur!Föstudaginn, 16. ágúst

Laugardaginn, 17. ágúst

Sunnudaginn, 18. ágúst

Mánudaginn, 19. ágúst

Þriðjudaginn, 20. ágúst

Miðvikudaginn, 21. ágúst

Fimmtudaginn, 22. ágúst

Föstudaginn, 23. ágúst

Laugardaginn, 24. ágúst

Sunnudaginn, 25. ágústStyrktaraðilar